Karfan er tóm
Á Greiđslusíđu Grafarvogskirkju er hćgt ađ gefa frjáls framlög í orgelsjóđ kirkjunnar. Einnig má hér panta 25 ára afmćlisbók safnađarins. Greiđslur eru gerđar međ kreditkorti.

Allar greiđslur fara í gegnum örugga greiđslusíđu Borgunar. Engar greiđslukortaupplýsingar eru geymdar hjá Grafarvogskirkju.

Orgelsöfnun

Grafarvogskirkja er ađ safna fé til kaupa á orgeli í kirkjuna. Hér má gefa frjáls framlög í sjóđinn.

Afmćlisbók 25 ára afmćlis Grafarvogssafnađar

Grafarvogssöfnuđur varđ 25 ára áriđ 2014. Af ţví tilefni var gefin út afmćlisbók ţar sem saga safnađarins er sögđ.

© Fjármundur 2019
Vefstjóri